• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.

Aðrar vörur

 

Frí heimsending

Þegar pantað er fyrir 10.000 kr.

Skjót afgreiðsla

Sent af stað innan 24 klst.

Ekkert kolefnisspor

Lífrænt kaffi í umhverfisvænum hylkjum

HUSKEE

Umhverfisvænu farbollarnir frá Huskee bollarnir hafa hlotið verðlaun fyrir sjálfbæra og fallega hönnun, henta fyrir heimilið eða á ferðinni. Bollarnir eru gerðir úr hýðinu af kaffibaunum, hráefni sem annars verður að úrgangi við kaffiframleiðslu. Bollarnir fara vel í hendi, halda kaffinu heitu í lengri tíma og mega fara í uppþvottavél.

KINTO

Fallegt ferðamál frá japanska merkinu Kinto – verðlaunahönnun sem heldur drykkjum bæði heitum og köldum í upp undir 6 klukkutíma. Bollarnir eru hannaðir þannig að hægt er að drekka frá öllum hliðum og þéttur tappinn kemur í veg fyrir allan leka.

OMNOM

Það er fátt betra en góður súkkulaðibiti með kaffibollanum. Omnom er framsækin handverks súkkulaðismiðja og hefur unnið til fjölda alþjóðlegra gæðaverðlauna. Í framleiðslunni eru siðferði og sjálfbærni lykilþættir og er allt súkkulaðið er framleitt úr lífrænum kakóbaunum og íslenskri mjólk.

VARAHLUTIR

Sjöstrand vörurnar eru hannaðar með það fyrir augum að hægt sé að laga og endurnýja alla hluta hennar og er það gert til að hámarka líftíma vélanna með sjálfbærni að leiðarljósi.

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway