• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.

Björgum kaffinu

 

Frí heimsending

Þegar pantað er fyrir 10.000 kr.

Skjót afgreiðsla

Sent af stað innan 24 klst.

Ekkert kolefnisspor

Lífrænt kaffi í umhverfisvænum hylkjum

Byrjaðu árið á að bjarga kaffi! Við ætlum að hjálpa Sjöstrand í Svíþjóð að losa um kaffibirgðir og bjóðum því takmarkað magn af kaffi með allt að 50% afslætti. Kaffið hefur styttri endingartíma en það sem við erum vön að bjóða.

Tilboð
Tilboð

NÁTTÚRULEGA BETRI BOLLI

Sjöstrand hefur náð að gjörbreyta viðhorfi til hylkjakaffis – frá ógn við umhverfið yfir í sjálfbæra og þægilega lausn fyrir heimilið. Þú getur notið bollans með góðri samvisku!

EINFALT OG TÍMALAUST

Sjöstrand espressóvélin er tímalaus hönnun sem passar vel í mismunandi aðstæður. Með einum smelli færðu fullkominn bolla á örskotsstundu – einfaldara verður það ekki.

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway