• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.

HEIMURINN ELSKAR KAFFI Í HYLKJUM

Heimurinn virðist elska þessa tiltölulega nýju leið, að fá kaffið sitt í hylkjum. Einstaklega þægilegt og fylgja þessu lítil óhreinindi sem er hentugt fyrir heimilshald. Því miður hefur þessi þróun ekki verið nógu umhverfisvæn og er það atriði sem Sjöstrand vill breyta. Að drekka kaffi á þessu formi getur þó talist nokkuð umhverfisvænt, það fer lítið kaffi til spillis, vatnsnotkun er í lágmarki ásamt rafmagnsnotkun.

Ef við tökum saman ótrúlegar staðreyndir um kaffidrykkju á hylkjaformi þá drekkur fólk um 13.500 bolla frá hylkjum á hverri mínútu í heiminum. Þá eru um 30.000.000.000 hylkja í heiminum gerð úr áli sem einstaklega orkufrekt er að endurvinna og flestir henda þeim því miður með venjulegu heimilissorpi.

Sjöstrand hylkin eru gerð úr sterkju og plöntutrefjum og brotna því hratt niður í náttúrunni. Við erum því með vöru sem gerð er af efnum náttúrunna og verður síðan aftur að náttúru eftir notkun – form sem er ákjósanlegt. Sjöstrand vill með þessu stuðla að meiri sjálfbærni á þessu sviði.

//SJÖSTRAND

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway