• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.

HEITT SÚKKULAÐI MEÐ MJÓLKURFLÓARANUM

Dásamleg uppskrift af heitu súkkulaði sem er tilbúið á aðeins fáeinum mínútum. Drykkur sem kemur okkur í jólaskapið!

Flestir nýta Sjöstrand mjólkurflóarann til að búa til sinn uppáhalds kaffibolla á einfaldan hátt  – en það sem færri vita er að hann er einnig kjörinn til að gera heitt súkkulaði.

Fólk getur valið sitt uppáhalds súkkulaði í verkið. Til að gefa ykkur hugmyndir voru sérfræðingarnir hjá Omnom fengnir til að koma með nokkrar uppástungur úr sínu úrvali í verkið. Þau mældu mest með Tanzania 70% súkkulaðinu og bættu við að Dark Milk of Tanzania og Milk of Nicaragua myndu einnig henta fyrir þá sem vildu ljósara súkkulaði. Að lokum tóku þau fram að Caramel + Milk súkkulaðið væri málið fyrir mestu sælkerana.

Uppskriftin er sáraeinföld:

– Brjótið niður súkkulaði í nokkuð fína bita (ca. 50 gr.)
– Skiptið um þeytara í flóara – notið þann einfalda sem finna má í loki
– Hellið mjólk í flóara upp að efra striki (ca. 3 dl.)
– Setjið flóarann í gang (ca. 2 mín)

ET VOILA !

HEITT SÚKKULAÐI MEÐ SJÖSTRAND

Með Sjöstrand mjólkurflóaranum getur þú á einfaldan hátt búið til þinn uppáhalds kaffibolla – en það sem ekki allir vita er að hann er einnig kjörinn til að gera heitt súkkulaði.Fólk getur valið sitt uppáhalds súkkulaði en við notuðum Tanzania 70% súkkulaði frá vinum okkar í Omnom Chocolate.Uppskriftin er sáraeinföld:?Brjótið niður súkkulaði í nokkuð fína bita (ca. 50 gr.)⚙️Skiptið um þeytara í flóara – notið þann einfalda sem finna má í loki?Hellið mjólk í flóara upp að efra striki (ca. 3 dl.)?Setjið flóarann í gang (ca. 2 mín)? ET VOILA !Í desember fylgir Tanzania 70% súkkulaði frá Omnom með Sjöstrand flóaranum:https://sjostrand.is/jolagjafir/

Publicerat av Sjöstrand Iceland Fredag 6 december 2019

 

//SJÖSTRAND

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway