• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.

SJÖSTRAND ESPRESSO MARTINI (MYNDBAND)

 

Einn sem getur ekki klikkað!

Sjöstrand Epsresso Martini er sáraeinfaldur og ættu allir að geta notið að heiman – hvort sem hann er borinn fram sem léttur eftirréttur eða til að koma smá orku í mannskapinn.

 

UPPSKRIFT

– Glasið sett í kælingu
– 45 ml vodka
– 30 ml kaffilíkjör
– 30 ml Sjöstrand kaffi eða eitt skot
– Hrist og strainað í viðeigandi glas

Þeir sem vilja örlítið sætari útgáfu geta bætt við smá sykursírópi eftir smekk – við kjósum þó að leyfa kaffibragðinu að njóta sín.

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway