Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

KAFFIHYLKI

Nýtt kaffi fyrir nýja tíma!

Sjöstrand býður upp á einstaka espresso seríu gerða úr dökkristuðu lífrænu kaffi. Ristað og malað á þá leið að útkoman passar einkar vel í kaffihylkið sem er endurvinnanlegt heima fyrir og brotnar niður á um 23 vikum.

Eitt hylki sem skorar hinn klassíska espresso á hólm, án þess að leggja umhverfið að veði.

Sjöstrand kaffihylki passa í flestar Nespresso® vélar sem eru á markaðnum.

Hylkin okkar brotna niður í náttúrunni, og samsvara EN13432 gæðastuðlinum og eru vottuð samkvæmt OK composed og OK biobased.

Hylkin eru búin til úr sterkju og plöntutrefjum og brotna niður á um 23 vikum. Hylkin geta því farið í tunnu fyrir lífrænan úrgang, þeim má henda með garðúrgangi eða í blómapott úti á svölum. Fyrir þá sem ekki hafa mikla flokkunarmöguleika er besta lausnin að henda hylkjunum með venjulegu heimilissorpi þar sem þau vinna engan skaða á náttúrunni og brotna niður á sama hraða