
KAFFIVÉLAR
Espresso kaffivélin frá Sjöstrand og mjólkurflóarinn eru klassísk sænsk hönnun, úr ryðfríu stáli. Þessi tímalausa hönnun og gæði varanna eru gerð með það í huga að vélarnar dugi lengi og passi inn í ólíkar aðstæður.

NÁTTÚRULEGA BETRI BOLLI
Sjöstrand hefur náð að gjörbreyta viðhorfi til hylkjakaffis – frá ógn við umhverfið yfir í sjálfbæra og þægilega lausn fyrir heimilið. Þú getur notið bollans með góðri samvisku!
Sjöstrand kaffihylkin passa einnig í Nespresso® kaffivélar.

EINFALT OG TÍMALAUST
Sjöstrand espressóvélin er tímalaus hönnun sem passar vel í mismunandi aðstæður. Með einum smelli færðu fullkominn bolla á örskotsstundu – einfaldara verður það ekki.
Sjöstrand kaffivélin fæst í tveimur litum – stál og brass.