• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.





KAFFIVÉLAR

Espresso kaffivélin frá Sjöstrand og mjólkurflóarinn eru klassísk sænsk hönnun, úr ryðfríu stáli. Þessi tímalausa hönnun og gæði varanna eru gerð með það í huga að vélarnar dugi lengi og passi inn í ólíkar aðstæður.
SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OG FÁÐU 10% AFSLÁTT AF FYRSTU KAUPUM - #SJÖSTRANDFAMILY

NÁTTÚRULEGA BETRI BOLLI

Sjöstrand hefur náð að gjörbreyta viðhorfi til hylkjakaffis – frá ógn við umhverfið yfir í sjálfbæra og þægilega lausn fyrir heimilið. Þú getur notið bollans með góðri samvisku!

Sjöstrand kaffihylkin passa einnig í Nespresso® kaffivélar.

EINFALT OG TÍMALAUST

Sjöstrand espressóvélin er tímalaus hönnun sem passar vel í mismunandi aðstæður. Með einum smelli færðu fullkominn bolla á örskotsstundu – einfaldara verður það ekki.

Sjöstrand kaffivélin fæst í tveimur litum – stál og brass.

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway