• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Home / Kaffihylki / BAM BAM Espresso – 60 hylki

BAM BAM Espresso - 60 hylki

BAM BAM Espresso – 60 hylki

Ekki til á lager

Sérútgáfan BAM BAM er mjúkur en jafnframt lifandi espresso með tónum af frönsku núggati, mjólkursúkkulaði, karamellu og sætum rauðum berjum.

BAM BAM er samvinnuverkefni hjá Sjöstrand og Lykke. Lykke hefur þá sérstöðu að koma að rekstri kaffibúgarðanna sinna og því er algjört gegnsæji í öllu ferlinu, frá baun í bolla. BAM BAM kemur frá litlum kaffibúgörðum í Espiritó Santo, Brasilíu og Agua de Nieves, Perú.

Smelltu hér til að lesa meira um BAM BAM –

Sparaðu með því að kaupa 60 hylki (fullt verð er 4.740 kr.)

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OG FÁÐU 10% AFSLÁTT AF FYRSTU KAUPUM - #SJÖSTRANDFAMILY
  • Upplýsingar um vöru
  • Reviews

Lýsing

Sjöstrand og Lykke eiga það sameiginlegt að hafa byrja vegferð sína á svipaðan máta, með það fyrir augun að breyta kaffiframleiðslu til hins betra, í átt að sjálfbærni í framleiðslu, fyrir samfélagið og umhverfið. Með því að blanda saman sjálfbærum kaffibúgörðum Lykke og niðurbrjótanlegu hylkjum Sjöstrand sem skilja eftir sig jákvætt kolefnissport, er hér á ferðinni kaffibolli sem bæði ljúffengur og skaðar engann.

EKKERT KOLEFNISSPOR

Sjöstrand kaffið skilur eftir jákvæð áhrif á umhverfið sem þýðir að kolefnisfótspor, frá baun í bolla, er bætt að fullu og rúmlega það. Þannig sér Sjöstrand fyrir því að meira kolefni sé bundið en sleppt er út við framleiðslu og flutning.

Kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða – 100% lífrænt ræktað og fair trade vottað. Hylkin eru framleidd úr sterkju og plöntutrefjum og má því henda með lífrænum úrgangi, sé sá möguleiki ekki fyrir hendi er best að henda þeim með almennu sorpi þar sem þau brotna hratt niður.

Umsagnir

This product hasn't been rated yet.
Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway