Espresso Kaffivél – Brass
Klasssíska Sjöstrand kaffivélin í brassi – ný útgáfa af skandinavískri og tímalausri hönnun kaffivélarinnar, sem einnig passar fyrir Nespresso® hylki.
Ryðfrítt stál með heitum brasstón og glansandi áferð, beinar línur og einföld smáatriði í vélinni sem inniheldur gæða vélbúnað, háþrýstipumpu (19 barómetrar), sem ásamt heitu vatni við rétt hitastig tryggir að öll bragðefni kaffisins komi fram í fullkomnu jafnvægi. Með því að nota umhverfisvænu kaffihylkin frá Sjöstrand færðu þægilega og sjálfbæra kaffilausn fyrir heimilið.
10 kaffihylki fylgja með kaupum á kaffivél.
Nespresso® staðlaðar stærðir
Vélin hentar best fyrir umhverfisvænu Sjöstrand hylkin, en einnig fyrir önnur hylki sem fylgja Nespresso® stöðlum.
Skandinavísk hönnun
Hönnun vélarinnar er í takt við skandinavíska hönnun, minimalískt og einföld hönnun. Nú fáanleg í brassi með hlýlegri útkomu.
Tímalaus klassík
Sjöstrand vélin eru gerð til að endast. Hægt er að gera við og skipta út öllum pörtum vélarinnar, svo hægt er að treysta á vélina og njóta hennar um ókomin ár.