Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Við erum innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

Frí heimsending

Þegar pantað er fyrir 10.000 kr.

Skjót afgreiðsla

Sent af stað innan 24 klst.

Ekkert kolefnisspor

Lífrænt kaffi í umhverfisvænum hylkjum
Home / Kaffihylki / JÓLAKAFFI Espresso & Lungo – 10 hylki

JÓLAKAFFI Espresso & Lungo - 10 hylki

JÓLAKAFFI Espresso & Lungo – 10 hylki

Jólakaffið er milliristuð, klassísk skandinavísk blanda sem er krydduð með lífrænni kardemommu til að ná fram dásamlegum jólatón. Kardemommu magnið er hæfilega mikið til að gefa sterkt og gómsætt eftirbragð með jólalegum blæ og lyktin er dásamleg, án þess að tónninn yfirtaki bollann. Jólakaffið hentar bæði sem espresso og lungo, eða í uppáhalds mjólkurbolla eins og latte eða cappuccino.

Jólakaffið kemur í takmörkuðu upplagi og er ristað og blandað í lítilli sænskri kaffibrennslu í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm – Kersh Kaffe. .

100% lífrænt ræktað kaffi með lífrænni kardemommu í niðurbrjótanlegu hylki.

Styrkur 3/5 – Blá hylki – 10 stk.

TAKMARKAÐ UPPLAG!

Á lager

790 kr.


  • Frí heimsending yfir 10.000 kr.
  • Skjót afgreiðsla pantana
  • Kaffi án kolefnisfótspors

Upplýsingar um vöru

Lýsing

Jólakaffið frá Sjöstrand er einstök blanda af lífrænum baunum frá Perú og Hondúras, kryddað með lífrænni kardemommu.

Hentar bæði sem espresso og lungo bolli, eða í mjólkurdrykki.

Jólakaffi Espresso & Lungo (10 hylki) – Styrkur 3/5 – Blátt hylki – Lítill eða stór bolli

EKKERT KOLEFNISSPOR

Sjöstrand kaffið skilur eftir jákvæð áhrif á umhverfið sem þýðir að kolefnisfótspor, frá baun í bolla, er bætt að fullu og rúmlega það. Þannig sér Sjöstrand fyrir því að meira kolefni sé bundið en sleppt er út við framleiðslu og flutning.

Kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða – 100% lífrænt ræktað og fair trade vottað. Hylkin eru framleidd úr sterkju og plöntutrefjum og má því henda með lífrænum úrgangi, sé sá möguleiki ekki fyrir hendi er best að henda þeim með almennu sorpi þar sem þau brotna hratt niður.

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN - #SJÖSTRANDFAMILY


You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway