VETRARKAFFI Espresso & Lungo – 10 hylki
Vetrarkaffið er milliristuð, klassísk skandinavísk blanda sem er krydduð með lífrænni kardemommu til að ná fram dásamlegum jólatón. Kardemommu magnið er hæfilega mikið til að gefa sterkt og gómsætt eftirbragð með jólalegum blæ og lyktin er dásamleg, án þess að tónninn yfirtaki bollann. Jólakaffið hentar bæði sem espresso og lungo, eða í uppáhalds mjólkurbolla eins og latte eða cappuccino.
Vetrarkaffið kemur í takmörkuðu upplagi og er ristað og blandað í lítilli sænskri kaffibrennslu í skerjagarðinum fyrir utan Stokkhólm – Kersh Kaffe.
100% lífrænt ræktað kaffi með lífrænni kardemommu í niðurbrjótanlegu hylki.
Styrkur 3/5 – Blá hylki – 10 stk.
TAKMARKAÐ UPPLAG!
Nespresso® staðlaðar stærðir
Sjöstrand kaffihylkin eru umhverfisvænn kostur fyrir bæði Sjöstrand og Nespresso® kaffivélar
100% lífrænt kaffi
Sjöstrand kaffihylkin eru niðurbrjótanleg og innihalda 100% lífrænt ræktað og FairTrade vottað kaffi
110% kolefnisjöfnun
Sjöstrand kolefnisjafnar öll kaffihylki að fullu, og rúmlega það, allt frá baun í bolla.