Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Við erum innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

Frí heimsending

Þegar pantað er fyrir 10.000 kr.

Skjót afgreiðsla

Sent af stað innan 24 klst.

Ekkert kolefnisspor

Lífrænt kaffi í umhverfisvænum hylkjum
Home / Auka Vörur / Kaffiást – Ljóðabók

Kaffiást - Ljóðabók

Kaffiást – Ljóðabók

Kaffiást er fyrsta ljóðabók Jóndísar Ingu Hinriksdóttur sem er 24 ára kaffikona.

Bókin er 116 blaðsíður og eiga öll ljóðin það sameiginlegt að tengjast kaffi og tilfinningum.

Kaffidálæti og hjartablæðing höfundar renna ljúft saman líkt og flóuð mjólk út í dúnmjúkan espresso og má lesandi búast við einlægum og hráum tilfinningum og eldheitri kaffiást.

Bókin er myndskreytt með uppáhalds kaffi höfundar. Kaffisletturnar á forsíðunni eru einkennandi fyrir höfundinn, þar sem hún drekkur mikið kaffi en er líka svolítill klaufi.

Aðeins 2 eftir á lager

4.500 kr.


  • Frí heimsending yfir 10.000 kr.
  • Skjót afgreiðsla pantana
  • Kaffi án kolefnisfótspors

Upplýsingar um vöru

Lýsing

Umbrot: Rakel Hinriksdóttir

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN - #SJÖSTRANDFAMILY


You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway