Kaffiboxið – 100 hylki
Kaffiboxið inniheldur 2 pakka (10×10 hylki) af öllum okkar kaffiblöndum, samtals 100 hylki.
Tilvalin tækifærisgjöf – eða fyrir þá sem vilja prufa sig áfram og finna sitt uppáhalds Sjöstrand kaffi.
N°1 Espresso – Svört hylki – Styrkur 5/5
N°2 Espresso – Gul hylki – Styrkur 4/5
N°3 Lungo – Græn hylki – Styrkur 3/5
N°4 Espresso Decaf – Appelsíngul hylki – Styrkur 2/5
N°5 Espresso & Lungo – Rauð hylki – Styrkur 4/5
Nespresso® staðlaðar stærðir
Sjöstrand kaffihylkin eru umhverfisvænn kostur fyrir bæði Sjöstrand og Nespresso® kaffivélar
100% lífrænt kaffi
Sjöstrand kaffihylkin eru niðurbrjótanleg og innihalda 100% lífrænt ræktað og FairTrade vottað kaffi
110% kolefnisjöfnun
Sjöstrand kolefnisjafnar öll kaffihylki að fullu, og rúmlega það, allt frá baun í bolla