• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Home / Kaffivélar / Mjólkurflóari

Mjólkurflóari

Mjólkurflóari

Á lager

14.990 kr.

Cappuccino, latte eða heitt súkkulaði – með Sjöstrand mjólkurflóaranum getur þú á einfaldan hátt búið til þinn uppáhalds bolla. Þú getur valið létt flóaða mjólk fyrir latte, meira flóaða með froðu fyrir Cappuccino eða kalt prógram fyrir ískaffi. Mjólkin er hituð upp í rétt hitastig án þess að þú þurfir að fylgjast með eða hafa áhyggjur.

Flóarinn er úr ryðfríu stáli og passar fullkomlega við Sjöstrand espressóvélina.

Skandinavísk hönnun
Hönnun flóarans er í takt við kaffivélarnar, minimalískt og einföld hönnun.
Uppáhalds bolli
Með fóaranum getur þú gert þinn uppáhalds bolla á einfaldan hátt - vertu þinn eigin kaffibarþjónn.
Fullkomið par
Flóarinn passar einstaklega vel við Sjöstrand espressóvélina og saman mynda vörurnar fullkomið par.

Áhugaverður kostur

Espressovél & Mjólkurflóari
69.990 kr.
Kaupa núna
Skandinavísk hönnun
Hönnun flóarans er í takt við kaffivélarnar, minimalískt og einföld hönnun.
Uppáhalds bolli
Með fóaranum getur þú gert þinn uppáhalds bolla á einfaldan hátt - vertu þinn eigin kaffibarþjónn.
Fullkomið par
Flóarinn passar einstaklega vel við Sjöstrand espressóvélina og saman mynda vörurnar fullkomið par.

Vörur sem passa vel

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OG FÁÐU 10% AFSLÁTT AF FYRSTU KAUPUM - #SJÖSTRANDFAMILY

Upplýsingar um vöru

Mjólk sem við mælum með

Flóarinn á að virka vel með flestum tegundum að mjólk, við mælum þó sértaklega með g-mjólk, nýmjólk eða fjörmjólk. Ef notuð er jurtamjólk eins og t.d. haframjólk þá skal nota svokallaðar barista útgáfur.

Heitt súkkulaði

Flestir nýta Sjöstrand mjólkurflóarann til að búa til sinn uppáhalds kaffibolla á einfaldan hátt  – en það sem færri vita er að hann er einnig kjörinn til að gera heitt súkkulaði.

– Brjótið niður súkkulaði í nokkuð fína bita (ca. 50 gr.)
– Skiptið um þeytara í flóara, notið þann einfalda
– Hellið mjólk í flóara upp að efra striki (ca. 3 dl.)
– Setjið flóarann í gang (ca. 2 mín)

Smellið hér til að horfa á myndband með aðferðinni.

Lýsing

Tæknileg atriði:

Ryðfrítt stál, tvöfaldir veggir
Heit eða köld mjólk fyrir þitt val af flóun
Slekkur á sér sjálfvirkt
Non-stick að innan
Ofhitnunarvernd
Hámarksmagn til að flóa: 150ml
Hámarksmagn til að hræra: 300ml
360 gráðu snúrulaus snúningur
220-240V ~, 50Hz, 550-650W

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway