• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Home / Kaffivélar / Pressukanna

Pressukanna

Pressukanna

Hreinsa

Fr. 9.990 kr.

Sjöstrand pressukannan er tímalaus hönnun úr ryðfríu stáli með glansandi áferð – tvöfaldir veggir könnunar halda kaffinu heitu í lengri tíma.

Pressukannan fæst í tveimur stærðum:
– 350 ml sem er hentug fyrir 2-3 bolla
– 800 ml sem er hentug fyrir 4-6 bolla

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OG FÁÐU 10% AFSLÁTT AF FYRSTU KAUPUM - #SJÖSTRANDFAMILY

Upplýsingar um vöru

Lýsing

Pressukanna – aðferð við uppáhellingu:

Setjið grófmalað kaffi í botninn á pressukönnunni. Hæfilegt er að miða við eina matskeið af kaffi á 1,25dl af vatni. Sjóðið vatn og leyfið vatninu á standa aðeins þar til hitinn lækkar í 92-96°C – það er kjörið hitastig til að ná fram öllum eiginleikum kaffisins. Hellið í vatninu og bíðið í ca. 4 mínútur áður en pressað er rólega niður. Leyfið kaffinu að standa litla stund áður en bragðað er á kraftmiklu og gómsætu kaffi.

Pressukanna – frekari upplýsingar:

Ryðfrítt stál með glansandi áferð í tímalausri hönnun
Tvöfaldur veggur – heldur vel hita og kemur í veg fyrir ofhitnun
Pressan er úr ryðfríu stáli
Pressan er aðskiljanleg sem gefur færi á auðveldum þrifum

Specifications

Stærð

350 ml, 800 ml

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway