Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

SJÖSTRAND PLANTAR TRJÁM Í FEBRÚAR

Sjöstrand kaffið er fyrsta hylkjakaffið í heiminum sem skilur eftir jákvætt umhverfisspor. Sjöstrand sér til þess að kolefnisfótspor, frá baun til bolla, sé bætt að fullu og rúmlega það. Þar að auki eru hylkin niðurbrjótanleg og innihalda 100% lífrænt kaffi. Til að bæta fyrir kolefnisfótspor sem önnur starfsemi fyrirtækisins skilur eftir sig hefur Sjöstrand ákveðið…

Lesa meira

HEITT SÚKKULAÐI MEÐ MJÓLKURFLÓARANUM

Dásamleg uppskrift af heitu súkkulaði sem er tilbúið á aðeins fáeinum mínútum. Drykkur sem kemur okkur í jólaskapið! Flestir nýta Sjöstrand mjólkurflóarann til að búa til sinn uppáhalds kaffibolla á einfaldan hátt  – en það sem færri vita er að hann er einnig kjörinn til að gera heitt súkkulaði. Fólk getur valið sitt uppáhalds súkkulaði í…

Lesa meira

ER HYLKJAKAFFI UMHVERFISVÆNNA EN UPPÁHELLING?

Já, þegar stórt er spurt en samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var af fyrirtækinu Quantis skilur hylkjakaffi eftir sig minna umhverfisspor en uppáhelling.  Quantis er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að innleiða umhverfisvæna ferla í fyrirtækjum. Tiltekin rannsókn gekk út á að bera saman lífsferlisáhrif (e. Life Cycle Assessment) á kaffihylkjum annars vegar (e. single serve coffee) og uppáhellingu…

Lesa meira

SJÖSTRAND Í H&M HOME

Í vikunni kynnti H&M Home nýjar og spennandi vörur í Concept verslunum sínum – okkar uppáhalds Sjöstrand vörur! Þetta er semsagt aðeins í Concept verslununum og í dag er ekki að finna eina slíka á Íslandi. Við hvetjum ykkur til að heimsækja þessar verslanir þegar þið heimsækið stórborgir Evrópu – Stokkhólm, Malmö, Kaupmannahöfn, Osló, London,…

Lesa meira

HÓTEL GEYSIR VELUR SJÖSTRAND

Það er einstaklega ánægjulegt að segja frá því að hið nýopnaða og glæsilega Hótel Geysir í Haukadal valdi Sjöstrand kaffivélar í öll herbergi hótelsins. Gestir hótelsins geta því gætt sér á ljúfffengum lífrænum espresso á herberginu, bolla sem hefur jákvæð áhrif á náttúruna! Það er vel við hæfi þar sem glæsihótelið er staðsett hjá einni…

Lesa meira

OATLY BÆTIR KOLEFNISFÓTSPORI Á UMBÚÐIRNAR

Sænski hafradrykkja framleiðandinn Oatly hefur náð ótrúlegum árangri á stuttum tíma – með góðum vörum og enn betri markaðssetningu. Nú hafa þeir bætt kolefnisfótspori á umbúðirnar sínar og hvetja aðra matvælaframleiðendur til að gera slíkt hið sama. Þeir velta upp spurningunni hvers vegna fólk geti reiknað út nákvæmt kolefnisfótspor þegar haldið er til sólarlanda en…

Lesa meira

HVER KAFFIBOLLI HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á UMHVERFIÐ

Nú kynnir Sjöstrand til leiks glæný hylki, nýjar kaffitegundir og nýtt útlit – og framleiðsluferli sem skilur eftir sig jákvæð spor á umhverfið!  Nýju hylkin eru gerð úr plöntutrefjum og sterkjum, brotna niður í náttúrunni og má henda með lífrænum úrgangi. Að þessu sinni hefur Sjöstrand bætt um betur og séð til þess að kaffið skilur eftir sig…

Lesa meira

NÝ HYLKI VÆNTANLEG

Þetta er helst í Sjöstrand fréttum… Sjöstrand kynnir glæný kaffihylki á næstu vikum og við hlökkum til að deila því með ykkur. Meðal þeirra nýjunga sem ný hylki bjóða uppá er að núna hefur kolefnissporið frá baun í bolla verið bætt að fullu og rúmlega það. Það má því segja að hver kaffibolli hafi jákvæð…

Lesa meira

Við kynnum 3 nýjar kaffitegundir

Við kynnum með stolti til leiks 3 nýjar kaffitegundir í Sjöstrand fjölskylduna. Möguleikarnir eru því orðnir 9 og ættu allir að geta fundið sitt uppáhald. Tvær af nýju tegundum eru svokallaðar Single Origin kaffi, sem þýðir að það er gert af einni tegund kaffibauna á meðan flestar okkar tegundir eru blöndur af mismunandi baunum. Þá…

Lesa meira

NÝ UMHVERFISVÆNNI HYLKI

Sjöstrand skipt yfir í enn umhverfisvænni kost. Hylkin eru þau fyrstu sinnar tegundar heiminum og taka sjálfbærni skrefinu lengra. Eins og áður eru þau gerð úr plöntutrefjum og sterkju. Nýja hylkið brotnar niður á um 23 vikum og má nú henda með garðúrgangi, lífrænum úrgangi eða í moltutunnu. Að sjálfsögðu er ekki skaðlegt að henda þeim…

Lesa meira

HEIMURINN ELSKAR KAFFI Í HYLKJUM

Sjöstrand vill veita viðskiptavinum áhugaverðar upplýsingar um sínar vörur. Við setjum því saman litlar Sjöstrand Fréttir sem léttan lestur yfir kaffibollanum. Heimurinn virðist elska þessa tiltölulega nýju leið, að fá kaffið sitt í hylkjum. Einstaklega þægilegt og fylgja þessu lítil óhreinindi sem er hentugt fyrir heimilshald. Því miður hefur þessi þróun ekki verið nógu umhverfisvæn…

Lesa meira

Sjöstrand kaffi – frá ræktun yfir í náttúruvænt hylki

Kaffi okkar er 100 prósent lífrænt ræktað. Ásamt belgískum kaffiristurum höfum við þróað okkar eigin kaffilínu með sex ólíkum bragðtegundum. Kaffibaunirnar koma meðal annars frá Eþíópíu, Indlandi, Gvatemala, Kólumbíu og Perú. Kaffið er svo ristað í Belgíu í sex mismunandi blöndum og bragðtegundum – fimm Espresso og eitt Lungo. Þar næst malast kaffi, í átt…

Lesa meira