Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

Við kynnum 3 nýjar kaffitegundir

Við kynnum með stolti til leiks 3 nýjar kaffitegundir í Sjöstrand fjölskylduna. Möguleikarnir eru því orðnir 9 og ættu allir að geta fundið sitt uppáhald. Tvær af nýju tegundum eru svokallaðar Single Origin kaffi, sem þýðir að það er gert af einni tegund kaffibauna á meðan flestar okkar tegundir eru blöndur af mismunandi baunum. Þá…

Läs mer

NÝ UMHVERFISVÆNNI HYLKI

Sjöstrand skipt yfir í enn umhverfisvænni kost. Hylkin eru þau fyrstu sinnar tegundar heiminum og taka sjálfbærni skrefinu lengra. Eins og áður eru þau gerð úr plöntutrefjum og sterkju. Nýja hylkið brotnar niður á um 23 vikum og má nú henda með garðúrgangi, lífrænum úrgangi eða í moltutunnu. Að sjálfsögðu er ekki skaðlegt að henda þeim…

Läs mer

HEIMURINN ELSKAR KAFFI Í HYLKJUM

Sjöstrand vill veita viðskiptavinum áhugaverðar upplýsingar um sínar vörur. Við setjum því saman litlar Sjöstrand Fréttir sem léttan lestur yfir kaffibollanum. Heimurinn virðist elska þessa tiltölulega nýju leið, að fá kaffið sitt í hylkjum. Einstaklega þægilegt og fylgja þessu lítil óhreinindi sem er hentugt fyrir heimilshald. Því miður hefur þessi þróun ekki verið nógu umhverfisvæn…

Läs mer

Sjöstrand kaffi – frá ræktun yfir í náttúruvænt hylki

Kaffi okkar er 100 prósent lífrænt ræktað. Ásamt belgískum kaffiristurum höfum við þróað okkar eigin kaffilínu með sex ólíkum bragðtegundum. Kaffibaunirnar koma meðal annars frá Eþíópíu, Indlandi, Gvatemala, Kólumbíu og Perú. Kaffið er svo ristað í Belgíu í sex mismunandi blöndum og bragðtegundum – fimm Espresso og eitt Lungo. Þar næst malast kaffi, í átt…

Läs mer

Svona viðheldur þú þinni vél …

Sjöstrand Coffee Concepts hefur metnað fyrir því að hönnun vélarinnar sé tímalaus og endist lengi. Svo að þín kaffivél endist eins lengi og möguleiki er þá er mikilvægt að hugsa vel um hana. Hér eru nokkur góð ráð: – Afkalkaðu vélina nokkrum sinnum á ári. – Sjáðu til þess að draga upp handfangið eftir hvern…

Läs mer

Veldu Sjöstrand fyrir þitt fyrirtæki

Skiptir hönnun og sjálfbærni þitt fyrirtæki máli? Sjöstrand kaffivélin, klassísk sænsk hönnun með glansandi yfirborð er fullkomin á skrifstofuna, hótelherbergið, hárgreiðslustofuna eða í þína verslun. Kaffihylkin eru umhverfisvæn og fara vel með náttúruna. Niðurbrjótanlegu kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með lífrænu kaffi og passa í allar helstu Nespresso vélar. Sjöstrand er nú þegar komið í…

Läs mer

Sjöstrand tekur slaginn í átt að sjálfbærni

Sjöstrand kaffivélin er hönnuð með endingu í huga. Við viljum að hún passi inn á sem flestum stöðum og síst af öllu viljum við að fólk fái leið á henni. Kaffihylkin Sjöstrand kaffihylkin brotna niður með lífrænum úrgangi og er með hæstu vottun EN 13432. Hylkin eru gerð úr sterkju og plöntutrefjum og brotna niður…

Läs mer