• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.

Sjöstrand Sögur

21 september, 2020

SJÖSTRAND ESPRESSO MARTINI (MYNDBAND)

Einn sem getur ekki klikkað!
Sjöstrand Epsresso Martini er sáraeinfaldur og ættu allir að geta notið að heiman – hvort sem hann er borinn fram sem léttur eftirréttur eða til að koma smá orku í mannskapinn.

Read more

21 september, 2020

SJÖSTRAND KOLEFNISJAFNAR MEÐ VI SKOGEN

Sjöstrand kaffið er fyrsta hylkjakaffið í heiminum sem skilur eftir jákvætt umhverfisspor. Sjöstrand sér til þess að kolefnisfótspor, frá baun til bolla, sé bætt að fullu og rúmlega það og fer kolefnisjöfnunin fram í samstarfi við sænsku samtökin Vi Agroforestry.

Read more

21 maí, 2020

ER HYLKJAKAFFI UMHVERFISVÆNNA EN UPPÁHELLING?

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var af fyrirtækinu Quantis skilur hylkjakaffi eftir sig minna umhverfisspor en uppáhelling. 

Read more

1 janúar, 2020

HEITT SÚKKULAÐI MEÐ FLÓARANUM (MYNDBAND)

Flestir nýta Sjöstrand mjólkurflóarann til að búa til sinn uppáhalds kaffibolla á einfaldan hátt  – en það sem færri vita er að hann er einnig kjörinn til að gera heitt súkkulaði.

Read more

11 ágúst, 2019

HÓTEL GEYSIR VELUR SJÖSTRAND

Það er einstaklega ánægjulegt að segja frá því að hið nýopnaða og glæsilega Hótel Geysir í Haukadal valdi Sjöstrand kaffivélar í öll herbergi hótelsins. Gestir hótelsins geta því gætt sér á ljúfffengum lífrænum espresso á herberginu, bolla sem hefur jákvæð áhrif á náttúruna!

Read more

9 ágúst, 2019

OATLY BÆTIR KOLEFNISFÓTSPORI Á UMBÚÐIRNAR

Sænski hafradrykkja framleiðandinn Oatly hefur náð ótrúlegum árangri á stuttum tíma – með góðum vörum og enn betri markaðssetningu. Nú hafa þeir bætt kolefnisfótspori á umbúðirnar sínar og hvetja aðra matvælaframleiðendur til að gera slíkt hið sama. Þeir velta upp spurningunni hvers vegna fólk geti reiknað út nákvæmt kolefnisfótspor þegar haldið er til sólarlanda en ómögulegt sé að gera það í daglegum innkaupum?

Read more

9 júlí, 2019

HVER KAFFIBOLLI HEFUR JÁKVÆÐ ÁHRIF Á UMHVERFIÐ

Nú kynnir Sjöstrand til leiks glæný hylki, nýjar kaffitegundir og nýtt útlit – og framleiðsluferli sem skilur eftir sig jákvæð áhrif á umhverfið! 

Read more

1 janúar, 2018

HEIMURINN ELSKAR KAFFI Í HYLKJUM

Heimurinn virðist elska þessa tiltölulega nýju leið, að fá kaffið sitt í hylkjum. Einstaklega þægilegt og fylgja þessu lítil óhreinindi sem er hentugt fyrir heimilshald. Því miður hefur þessi þróun ekki verið nógu umhverfisvæn og er það atriði sem Sjöstrand vill breyta. Að drekka kaffi á þessu formi getur þó talist nokkuð umhverfisvænt, það fer lítið kaffi til spillis, vatnsnotkun er í lágmarki ásamt rafmagnsnotkun.

Read more

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway