
STUDIO ALLSBER
studio allsber samanstendur af Agnesi
Freyju Björnsdóttur, Silvíu Sif Ólafsdóttur
og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur sem allar
útskrifuðust úr vöruhönnun frá
Listaháskóla Íslands vorið 2020. Það
sem einkennir verk þeirra eru leikgleði,
húmor og tilraunagleði. Þær vinna að
mestu með keramik en einnig með
önnur efni og miðla.

NÁTTÚRULEGA BETRI BOLLI
Sjöstrand hefur náð að gjörbreyta viðhorfi til hylkjakaffis – frá ógn við umhverfið yfir í sjálfbæra og þægilega lausn fyrir heimilið. Þú getur notið bollans með góðri samvisku!
Sjöstrand kaffihylkin passa einnig í Nespresso® kaffivélar.

EINFALT OG TÍMALAUST
Sjöstrand espressóvélin er tímalaus hönnun sem passar vel í mismunandi aðstæður. Með einum smelli færðu fullkominn bolla á örskotsstundu – einfaldara verður það ekki.
Sjöstrand kaffivélin fæst í tveimur litum – stál og brass.