Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

NÝ HYLKI VÆNTANLEG

Þetta er helst í Sjöstrand fréttum…

Sjöstrand kynnir glæný kaffihylki á næstu vikum og við hlökkum til að deila því með ykkur. Meðal þeirra nýjunga sem ný hylki bjóða uppá er að núna hefur kolefnissporið frá baun í bolla verið bætt að fullu og rúmlega það. Það má því segja að hver kaffibolli hafi jákvæð áhrif á umhverfið!

psst… einnig munum við kynna til leiks koffínlausan Sjöstrand bolla sem við vitum að margir hafa beðið eftir!

Að þessum sökum er lagerinn því miður fátæklegur þessa stundina og á meðan við bíðum (óþreyjufull) eftir nýjum hylkjum viljum við bjóða ykkur 15 % afslátt af kaffi á vefsíðunni sem sárabót og minnum á fría heimsendingu fyrir pantanir yfir 10 þúsund krónur.

15 % AFLÁTTUR MEÐ KÓÐANUM „coffeelove“ 

//SJÖSTRAND