Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

NÝ UMHVERFISVÆNNI HYLKI

Sjöstrand skipt yfir í enn umhverfisvænni kost. Hylkin eru þau fyrstu sinnar tegundar heiminum og taka sjálfbærni skrefinu lengra.

Eins og áður eru þau gerð úr plöntutrefjum og sterkju. Nýja hylkið brotnar niður á um 23 vikum og má nú henda með garðúrgangi, lífrænum úrgangi eða í moltutunnu. Að sjálfsögðu er ekki skaðlegt að henda þeim með heimilssorpi þar sem þau brotna niður á sama hraða.

Við framleiðslu á hylkjunum er einungis notað lífgas, sólar- og vindorka. Hylkin eru því komin á ákjósanlegt form þar sem þau viðhalda næringarefnum í hringrás náttúrunnar. Þau eru endurvinnanleg heima fyrir og því er einnig dregið úr akstri með úrgangsefni og þar með neikvæðum umhverfisáhrifum. Þá má geta þess að hylkin eru nú loftþétt og því höfum við fjarlægt loftþétta plastpokann sem hylkin komu áður í.