Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

Veldu Sjöstrand fyrir þitt fyrirtæki

Skiptir hönnun og sjálfbærni þitt fyrirtæki máli? Sjöstrand kaffivélin, klassísk sænsk hönnun með glansandi yfirborð er fullkomin á skrifstofuna, hótelherbergið, hárgreiðslustofuna eða í þína verslun. Kaffihylkin eru umhverfisvæn og fara vel með náttúruna. Niðurbrjótanlegu kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með lífrænu kaffi og passa í allar helstu Nespresso vélar.

Sjöstrand er nú þegar komið í fjöldan allan af fyrirtækjum í Svíþjóð og sem dæmi má nefna fasteignasöluna Eklund Stockholm New York (sjá mynd að ofan) og í sýningarherberjum fatamerkja (sjá mynd að neðan). Þá eru þær í útstillingu í verslunum Granít og Artilleriet þar sem fólki gefst færi á að smakka ljúffengan espresso.

Á Íslandi eru Sjöstrand vörurnar fáanlegar hér hjá okkur og í verslun Norr11 á Hverfisgötunni þar sem færi gefst á að smakka kaffið. Þá er kaffið komið í útvaldar Hagkaups verslanir á höfuðborgarsvæðinu.

Viltu panta Sjöstrand vél í fyritækið þitt? Hafðu samband og við bregðumst fljótt við og gerum ykkur gott fyrirtækjatilboð!

Sendu okkur póst á sjostrandiceland@gmail.com og við svörum um hæl.

SJÖSTRAND Á ÍSLANDI