Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

Brúðkaupspakkinn

39 990 kr.

Hugmyndin á bakvið brúðkaupspakkann var að setja saman skemmtilega gjöf fyrir brúðhjón á viðráðanlegu. Að sjálfsögðu hentar pakkinn við fleiri tilefni eða ef maður vill sjálfur fjárfesta í espressóvélinni.

Brúðkaupspakkinn inniheldur:
Sjöstrand Espressovélina
Tvo pakka af lífrænu kaffi (50 hylki)
Tvö Omnom súkkulaði
Fjóra 101 Copenhagen espresso bolla (svarta eða ljósa)

Tilboðsverð: 39.990 kr.

Espressovél

N°2 Espresso by Sjöstrand (25 hylki)

N°2 er espresso í einstöku jafnvægi með bragðtónum af ristuðum hnetum. Létt sýrni, meðal birturleiki og mikil fylling.

100% lífrænt kaffi.

25 hylki. Styrkur 9/10. Lítill bolli 40ml.

N°4 Espresso by Sjöstrand (25 hylki)

N°4 er espresso í einstöku jafnvægi með bragðtónum af tóbakslaufum og þurrkuðum ávöxtum. Létt sýrni, meðal birturleiki og meðal fylling.

100% lífrænt kaffi.

25 hylki. Styrkur 9/10. Lítill bolli 40ml.

Omnom Súkkulaði - Lakkrís + Sea Salt

Silkimjúkt mjólkursúkkulaði með bragðtónum af lakkrís og sjávar salti

60 gr.

Omnom súkkúlaðið er framleitt úr lífrænum kakóbaunum og íslenskri mjólk.

Omnom Súkkulaði - Tanzania 70%

70% súkkulaði með bragðtónum af heslihnetum, apríkósum og rúsínum.

60 gr.

Omnom súkkúlaðið er framleitt úr lífrænum kakóbaunum og íslenskri mjólk.

Espresso bolli - Ljós × 4

Ljós espresso bolli frá 101 Copenhagen.
Handgerðir keramik bollar og því eru engir tveir eins.

Flokkur: