Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

N°2 Espresso (10 hylki)

790 kr.

N°2 er sterkur ítalskur espresso með tónum af dökkum ávöxtum, eftirbragðið er ríkulegt með mildum biturleika.

100% lífrænt ræktað kaffi.

Gul hylki.

10 hylki. Styrkur 4/5. Lítill bolli 40ml.

Vörunúmer: N20002 Flokkur:

Lýsing

N°2 er einstök blanda af kaffibaunum frá Perú, Mexikó, Hondúras og Kólumbíu.

Hentar einstaklega vel sem sterkur espresso eða í cappuccino og aðra mjólkurdrykki.

HVER KAFFIBOLLI BÆTIR UMHVERFIÐ

Sjöstrand kaffið skilur eftir jákvætt umhverfisspor sem þýðir að kolefnisfótspor, frá baun í bolla, er bætt að fullu og rúmlega það. Þannig sér Sjöstrand fyrir því að meira kolefni sé bundið en sleppt er út við framleiðslu og flutning.

Kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða – 100% lífrænt ræktað. Hylkin eru framleidd úr sterkju og plöntutrefjum og má því henda með lífrænum úrgangi. Að sjálfsögðu er ekki skaðlegt að henda þeim með heimilssorpi þar sem þau brotna hratt niður. Þá er Sjöstrand kaffið Fairtrade vottað.