Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

N°3 Espresso by Sjöstrand (25 hylki)

1 750 kr.

N°3 er espresso í einstöku jafnvægi með bragðtónum af súkkulaði, berjum og lime. Skörp sýrni, enginn birturleiki og mikil fylling.

100% lífrænt kaffi.

25 hylki. Styrkur 10/10. Lítill bolli 40ml.

Ekki til á lager

Fara á biðlista
Vörunúmer: N10003 Flokkur:

Lýsing

N°3 er dökkristuð blanda af Sidamo frá Eþíópíu og Arabica frá Hondúras, Gvatemala og Kólumbíu. Blanda af bragðefnum sem styrkja karakter blöndunnar og skilur eftir mikið eftirbragð.

Hentar einstaklega vel sem espresso og cappuccino.

Kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða, 100% lífrænt. Hylkin eru framleidd úr sterkju og plöntutrefjum, þau eru endurvinnanleg heima fyrir og brotna náttúrulega niður á um 23 vikum. Það má henda þeim með garðúrgangi, lífrænum úrgangi eða í moltutunnu. Að sjálfsögðu er ekki skaðlegt að henda þeim með heimilssorpi þar sem þau brotna niður á sama hraða.