Fara á biðlista We will inform you when the product arrives in stock. Just leave your valid email address below.
Email We won't share your address with anybody else.

N°4 Espresso by Sjöstrand (25 hylki)

1 750 kr.

N°4 er espresso í einstöku jafnvægi með bragðtónum af tóbakslaufum og þurrkuðum ávöxtum. Létt sýrni, meðal birturleiki og meðal fylling.

100% lífrænt kaffi.

25 hylki. Styrkur 9/10. Lítill bolli 40ml.

Á lager

Vörunúmer: N10004 Flokkur:

Lýsing

N°4 er dökkristuð blanda af Arabica frá Hondúras og Perú með skvettu af Robusta frá Indlandi sem gefur fínan tón.

Hentar einstaklega vel sem espresso og í alla mjólkurdrykki (t.d. latte eða cappuccino).

Kaffihylkin frá Sjöstrand eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða, 100% lífrænt. Hylkin eru framleidd úr sterkju og plöntutrefjum, þau eru endurvinnanleg heima fyrir og brotna náttúrulega niður á um 23 vikum. Það má henda þeim með garðúrgangi, lífrænum úrgangi eða í moltutunnu. Að sjálfsögðu er ekki skaðlegt að henda þeim með heimilssorpi þar sem þau brotna niður á sama hraða.