Betri morgunstund
Það eru margir sem kannast við tilfinninguna að vakna spenntur að gæða sér á fyrsta bolla dagsins.
Fyrsti bolli dagsins er nefnilega meira en bara kaffibolli, hann er gæðastund morgunrútínunnar og sér til þess að dagurinn byrji vel. Hljóðið í kaffivélinni fyllir eldhúsið og lyktin af fersku, nýlöguðu og bragðmiklu kaffi sem smeygir sér í kaffibollann tekur yfir og vekur skilingarvitin.
Þetta er mómentið sem Sjöstrand er gert fyrir - einstök kaffistund, þú með þér - og svo kannski til að deila með vel völdum yfir daginn.