Greiðslur

Við bjóðum uppá mismunandi greiðsluleiðir, þú velur þá sem hentar þér. Til að skrá sig í áskrift er þó aðeins hægt að notast við greiðslur með greiðslukorti. Fyrir neðan sérðu hvaða greiðsluleiðir eru í boði.

Teya - örugg greiðslusíða

Teya bíður uppá örugga greiðslusíðu fyrir allar tegundir af greiðslukortum.

Aur

Þú getur greitt með Aur appinu sem tengt er við símanúmerið þitt.

Netgíró

Þú getur valið að greiða með Netgíró, þar er hægt að dreifa greiðslum eða seinka eindaga á greiðslu.

Repeat

Allar áskriftir fara í gegnum greiðslusíðu Repeat sem síðan notar Teya sem færsluhirði.