
Kaffið okkar
Hágæða kaffi með einkunn uppá 82+ sem skilar kaffinu í svokallaðan "speciality coffee" flokk.
Kynntu þér kaffitegundirnar okkar
Bragðtónar: Appelsínur, Svart te, Kakónibbur
Lungo í góðu jafnvægi sem býður þér að eiga góða stund, sitja örlítið lengur og njóta augnabliksins. Létt ristað kaffi sem er sérhannað fyrir þitt kaffimóment, með mildum sítruskeim og mjúku eftirbragði með örlitlum beiskleika.
Bragðtónar: Rifsber, Mjólkursúkkulaði, Brenndur sykur
Eins og fyrsti kossinn, þessi espresso er eftirminnilegur, einstakur og svolítið spennandi. Meðalristað kaffi með ríkulegu og mjúku bragði af karamellu, mjólkursúkkulaði og fíngerðum berjakeim sem kemur fram þegar varirnar mæta bollanum.
Bragðtónar: Valhnetur, Karamella, Dökkt súkkulaði
Njóttu stundarinnar áður en heimurinn vaknar með þessu meðalristaða kaffi sem er með góða fyllingu og ríkulegt eftirbragði sem vekur skilningarvitin. Kraftmikill espresso sem sameinar djúpa tóna af dökku súkkulaði, djörf en mjúk byrjun sem setur tóninn fyrir daginn.
Bragðtónar: Múskat, Engifer, Negull
Þessi ristretto bíður ekki, hann kemur til þín. Dökkristuð blanda af Arabica og Robusta baunum, rík af dökkum súkkulaðitónum, hlýlegum kryddkeim og eftirminnilegri beiskju sem skilar djörfu eftirbragði og góðri fyllingu.
Bragðtónar: Þurrkaðir ávextir, Sveskjur, Jurtir
Þegar líður á daginn er gott að geta notið augnabliks með mildum og þægilegum decaf (koffínlaus). Hinn fullkomni síðdegis- eða kvöldbolli með mjúkum tónum af sítrus og dökku súkkulaði. Allt sem þú þarfnast, bara án koffíns.