Kaffið okkar
Hágæða kaffi með einkunn uppá 82+ sem skilar kaffinu í svokallaðan "speciality coffee" flokk.
Kynntu þér kaffitegundirnar okkar
Kraftmikill dökkur espresso með reyktum tónum af dökku súkkulaði og ríkulegu eftirbragði með góðri fyllingu.
Sterkur ítalskur espresso með tónum af dökkum ávöxtum, eftirbragðið er með þægilegt með mildum biturleika.
Þægilegur lungo í einstöku jafnvægi með léttum cítrus tónum og mildu eftirbragði.
Mildur og þægilegur decaf (koffínskertur) í einstöku jafnvægi með tónum af sítrus og dökku súkkulaði.
Dökkristaður með sætum tónum af dökku súkkulaði og örlitlum karamellukeim, hentar bæði sem espresso og lungo.
Sterkur espresso með votti af dökkum súkkulaði tónum og keim af sýrunni frá sætum ávöxtum.
Sterkur lungo með tónum af sítrus og mjólkursúkkulaði eftirbragði í góðu jafnvægi.