Kaffið okkar hero image

Kaffið okkar

Hágæða Arabica kaffibaunir

Sjöstrand er stolt af því að bjóða upp á sérmalað kaffi sem er meira en bara bragðgóður bolli. Kaffihylkin okkar er fyllt af sérmöluðu Arabica kaffibaunum frá kaffibúgörðum í Hondúras, Perú, Kólumbíu, Mexíkó og Indónesíu. Baunirnar eru lífrænt ræktaðar, Fairtrade vottaðar og skilja eftir sig hlutlaust kolefnisspor sem gerir hágæða umhverfisvænt kaffi. Kaffihylkin okkar eru úr plöntutrefjum og brotna niður í náttúrunni.
split-banner image
split-banner image
Við erum í samstarfi við þekkta kaffibrennslu sem hefur verið að fullkomna ristunaraðferðir sínar í yfir 143 ár. Ástríða þeirra fyrir gæðum og sjálfbærni hefur leitt þau til að fjárfesta í tækni sem bæði sparar rafmagn og veitir nýskapandi aðferðir í endurvinnslu á kaffikorgi. Þessi viðleitni þeirra hefur skilað þeim í fremstu röð meðal umhverfivænustu kaffibrennslum í heimi. Hjá Sjöstrand trúum við á að bjóða viðskiptavinum okkar aðeins upp á það besta. Þess vegna vinnum við með kaffibrennslunni að því að þróa einstaka blöndu sem sérstaklega hönnuð fyrir hylkin okkar. Útkoman er hágæða kaffibolli með ríku bragði.

Hágæða kaffi með einkunn uppá 82+ sem skilar kaffinu í svokallaðan "speciality coffee" flokk.

Kynntu þér kaffitegundirnar okkar