Ábyrgð

Ánægja þín er í forgangi hjá okkur. Ef, af einhverjum ástæðum, vörur okkar eða þjónusta bregðast ekki hika við að hafa samband við okkur og við göngum strax í málið.

Vélarnar okkar eru byggðar á þann hátt að auðvelt er að lagfæra eða skipta um íhluti í þeim. Þeim fylgir ávallt 2 ára ábyrgð og eftir ábyrgðartímabil þá þjónustum við að sjálfsögðu vélarnar, gegn vægu gjaldi, og sjáum til þess að þær virki vel um ókomin ár. Til þess að hámark virkni og líftíma er gott að fara vel yfir leiðbeiningar um viðhald og umhirðu - hér.

Við hvetjum þig til að skrá vélar þínar í gegnum ábyrgðarskráningu hér á síðunni. Það auðveldar okkur að þjónusta vélar og heldur utan um þínar upplýsingar og staðfestingu á kaupum.

Skráðu vöru í ábyrgð - hér.