Sú klassíska hero image

Sú klassíska

split-banner image

Tímalaus skandinavísk hönnun

Fyrir um áratug síðan varð hönnuður og kaffiáhugamaður leiður á hönnun og útliti hylkjavélar heimilisins sem passaði alls ekki við aðrar hönnunarvörur eldhússins.

Í leit sinn að hinni fullkomnu minimalísku kaffivél hóf hann að teikna sjálfur upp vélina og sótti innblástur frá sænskri arfleifð. Útkoman var fáguð, tímalaus og nútímaleg vél sem passar fullkomlega inn í hvaða rými sem er. Kaffivélin ber nafnið Sú klassíska eða The Original.
Quick shop

Fullkomin blanda af einfaldri skandinavískri hönnun og ríkri kaffimenningu Ítala

Viðgerðarvæn vél

Vélin er byggð upp þannig að einfalt er að skipta út öllum íhlutum hennar. Ef svo ólíklega vill til að einhver hluti vélarinnar þarfnast endurnýjunar eða viðgerðar þá veitum við þjónustu á verkstæði okkar á Hólmaslóð 4. Við sjáum til þessa að vélin skilar sér fljótt og örugglega í toppstandi, tilbúin að reiða fram gómsæta kaffibolla.
split-banner image

As seen in