Sú klassíska
Tímalaus skandinavísk hönnun
Í leit sinn að hinni fullkomnu minimalísku kaffivél hóf hann að teikna sjálfur upp vélina og sótti innblástur frá sænskri arfleifð. Útkoman var fáguð, tímalaus og nútímaleg vél sem passar fullkomlega inn í hvaða rými sem er. Kaffivélin ber nafnið Sú klassíska eða The Original.
Sjöstrand kaffivélin er stílhrein hylkjavél úr ryðfríu stáli með glansandi króm áferð. Minimalísk skandinavísk hönnun búin þeim eiginleikum að tryggja rétt hitastig og þrýsting sem kallar öll bragðefni kaffisins fram. Sjöstrand vélin virkar best með okkar eigin Sjöstrand hylkjum og þar að auki með öllum öðrum hylkjum sem fylgja Nespresso® kerfinu. Kaffivélin sameinar notagildi og stíl í hinum fullkomna kaffibolla.
Sjöstrand kaffivélin er stílhrein hylkjavél úr ryðfríu stáli með glansandi brass áferð. Minimalísk skandinavísk hönnun búin þeim eiginleikum að tryggja rétt hitastig og þrýsting sem kallar öll bragðefni kaffisins fram. Sjöstrand vélin virkar best með okkar eigin Sjöstrand hylkjum og þar að auki með öllum öðrum hylkjum sem fylgja Nespresso® kerfinu. Kaffivélin sameinar notagildi og stíl í hinum fullkomna kaffibolla.