VINTAGE HUGSJÓN hero image

VINTAGE HUGSJÓN

Hjá Sjöstrand erum við staðráðin í að hanna hina fullkomnu hylkjavél, sem ekki einungis hellir upp á úrvals kaffibolla heldur stuðlar líka að umhverfisvænni heimi. Vintage konseptið okkar undirstrikar þetta og snýst um að endurnýja vélarnar og gefa þeim verðskuldað framhaldslíf.

Svona virkar þetta

Allar Vintage vélar eru í framúrskarandi ástandi og mikilvægur þáttur í sjálfbærnistefnu Sjöstrand.