split-banner image

Vintage hugsjón

Hjá Sjöstrand erum við staðráðin í að hanna hina fullkomnu hylkjavél, sem ekki einungis hellir upp á úrvals kaffibolla heldur stuðlar líka að umhverfisvænni heimi. Þess vegna kynnum við til leiks Vintage konseptið okkar, sem einblínir á að endurnýja vélarnar og gefa þeim verðskuldað framhaldslíf.