Skil og skipti

Það er lítið mál að skila eða skipta, einfaldast er að gera það í verslun okkar í Borgartúni 24b. Ef ekki er mögulegt að koma í verslun þá þarf að hafa sambandi við okkur varðandi endursendingu á vörum.

Séu vörur keyptar hjá örðum endursöluaðilum er þeim skilað eða skipt hjá þeim

Kaupandi hefur 14 daga frá móttöku vöru til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í óuppteknum og upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Kvittun fyrir vörukaupum þarf að fylgja. Að ofangreindum skilyrðum uppfylltum og eftir að varan er móttekin, er gengið frá endurgreiðslu. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur og kaupandi greiðir sendingargjald þegar vöru er skilað. Ef pakki er ekki sóttur á pósthús áksilur seljandi sér rétt til að halda eftir kostnaði við sendingar.