• Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.
Sjöstrand Ísland

Sjöstrand er stofnað af fjölskyldu með ástríðu fyrir sjálfbærni, hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi. Innblástur fyrir grænni lífstíl með einfaldri, en jafnframt tímamóta nýsköpun.

  • Frí heimsending - ef pantað yfir 10.000 kr. | Skjót afgreiðsla - sent af stað innan 24 klst.

NÁTTÚRULEGA BETRI BOLLI

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN OG FÁÐU 10% AFSLÁTT AF FYRSTU KAUPUM - #SJÖSTRANDFAMILY

SPARAÐU Í KAFFIÁSKRIFT

Að verða kaffilaus er nú liðin tíð! Skráðu þig í áskrift hjá Sjöstrand og fáðu kaffið á hagstæðara verði, sent heim að dyrum með reglulegu millibili.

Engar skuldbindingar og ekkert smátt letur. Þú stýrir ferðinni, getur alltaf breytt og bætt áskrift, sett á pásu eða stöðvað.ESPRESSÓVÉLIN – NÚ Í BRASS

Er ekki alltat best að stefna á gullið ? Sjöstrand Espressovélin er klassísk og tímalaus hönnun, nú fáanleg í nýjum og skínandi lit.

SÉRÚTGÁFA – TAKMARKAÐ MAGN

Vetrarkaffið hefur slegið í gegn og er nú fáanlegt í takmörkuðu upplagi. Klassísk blanda, krydduð með lífrænni kardemommu.

TILBOÐ – ESPRESSÓVÉL
OG FLÓARI

Sparaðu þegar þú parar saman okkar uppáhalds vörur – espresso kaffivélina úr stáli og mjólkurflóarann.


Um Sjöstrand


Frá árinu 2017 hefur Sjöstrand ratað inná íslensk heimili og í fjölbreytt kaffihorn um land allt. Með ástríðu fyrir sjálfbærni, tímalausri hönnun og – að sjálfsögðu – gómsætu kaffi hefur Sjöstrand byggt upp heillandi kost fyrir kaffiunnendur. Einföld og fallega hönnuð espressovél, pöruð saman með niðurbrjótanlegum kaffihylkjum sem innihalda 100% lífrænt og FairTrade vottað kaffi sem skilur ekki eftir kolefnisspor.

Lesa meira um Sjöstrand

Vinsælar vörur

SJÖSTRAND FÆST HJÁ

EPAL

KRÓNAN

HAGKAUP

MELABÚÐ

FJARÐAKAUP

SSjá alla sölustaði

HÖNNUNIN

Espressovélin frá Sjöstrand og mjólkurflóarinn eru klassísk skandinavísk hönnun, úr ryðfríu stáli. Þessi tímalausa hönnun og gæði varanna eru gerð með það í huga að vélarnar dugi lengi og passi inn í ólíkar aðstæður.

KAFFIÐ

Sjöstrand hylkin eru gerð úr plöntutrefjum og sterkju, brotna niður í náttúrunni og má henda með lífrænum úrgangi. Sjöstrand sér til þess að hvert hylki skilur eftir sig jákvæð áhrif á umhverfið sem þýðir að kolefnisfótspor, frá baun til bolla, er bætt að fullu og gott betur. Kaffihylkin eru fyllt með besta mögulega kaffi sem baunabeltið hefur uppá að bjóða – 100% lífrænt ræktað og fair trade vottað.

Sjöstrand kaffihylkin passa einnig í Nespresso® kaffivélar.  

INNBLÁSTUR

You're using an old browser

Old browsers only have partial support for new technology and doesn't give the website an honset chance to live up to its fully potential. You can easily download an other web browser that works better. Here is onyl a few modern browsers that works great!

Update my browser

I'd like to continue anyway