Kaffi í áskrift
Að verða kaffilaus er nú liðin tíð!
Vaknaðu við hinn fullkomna kaffibolla á hverjum morgni. Veldu þinn uppáhaldsbolla úr fjölbreyttu úrvali Sjöstrand hylkja, þú færð kaffið á betra verði og við sjáum til þess að þú eigir alltaf nóg til. Sjálfbærar, lífrænar og fullkomlega ristaðar kaffibaunir pakkaðar í niðurbrjótanleg hylki til að gefa ferskt og ríkt bragð í hverjum bolla. Þar að auki er kolefnisspor hvers bolla bætt að fullu og rúmlega það, sem er enn ein ástæða til að njóta bollans.