Væntanlegt

Rauðrófu Boost

Beetroot
1.290 kr
Frítt Dropp á pöntun yfir 10.000 kr.

Upplifðu kraftinn úr 100% rauðrófu í þægilegu, koffínlausu hylki, tilvalin viðbót í daglega rútínu. Rauðrófa hefur ríkulegt bragð sem eykur vellíðan. Rauðrófur eru þekktar fyrir að bæta blóðflæði og auka þol, sem gerir það að náttúrulegri leið til að bæta hversdaginn. 

Við mælum með rauðrófu boost sem espresso skoti og flóaðri mjólk til að fá gómsætan rauðrófu latte. 

_

Hylkin eru niðurbrjótanleg, gerð úr náttúrulegri hliðarafurð baunabrennsluferlisins sem myndi venjulega fara til spillis, sem gerir þau að vistvænu vali. Hylkin má flokka með lífrænum úrgangi.