Matcha Boost
01 Tegund
Njóttu róandi matchabolla með einföldum hætti í kaffivélinni þinni. Fullkomin viðbót við daglega rútínu, sem skilar mjúku, rjómalöguðu bragði af vellíðan. Matcha, sem er þekkt fyrir sína öflugu kosti; orkugefandi, styður við efnaskipti og er stútfullt af ríkum andoxunarefnum, sem gerir hvern bolla að náttúrulegri leið til að auka vellíðan.
Við mælum með matcha boost sem espresso skoti og flóaðri mjólk til að fá gómsætan matcha latte.
_
Hylkin eru niðurbrjótanleg, gerð úr náttúrulegri hliðarafurð baunabrennsluferlisins sem myndi venjulega fara til spillis, sem gerir þau að vistvænu vali. Hylkin má flokka með lífrænum úrgangi.
Til að fá sem besta bragðupplifun er mikilvægt að skola kaffivélina bæði fyrir og eftir notkun á boost hylki. Það er gert með því að leyfa einum vatnsbolla að renna í gegnum kaffivélina.
Við bjóðum uppá fría sendingu á Droppstað á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og við rukkum alltaf 990 kr. fyrir heimsendingu. Þá er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar í Borgartún 24b á opnunartíma (09-16 alla virka daga).
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.