Við KYNNUM
ESPRESSO 06 & LUNGO 07 hero image

Við KYNNUM
ESPRESSO 06 & LUNGO 07

Það er með mikilli ánægju sem við kynnum tvær nýjar kaffitegundir til leiks. Vegna fjölda fyrirspurna eru hér á ferðinni enn sterkari tegundir af espresso og lungo. Við vitum að beðið hefur verið eftir þessari viðbót í vöruúrval Sjöstrand með eftirvæntingu - og loksins getum við boðið upp á Espresso 06 og Lungo 07. 

Quick shop
Quick shop

NÝ BAUNABLANDA OG NÝ UPPRUNAVOTTUN

Þessar tvær nýju bragðtegundir marka nýtt upphafi fyrir Sjöstrand í að bjóða viðskiptavinum sínum upp á kaffi í hæsta mögulega gæðaflokki. Til að ná fram réttum styrk með Espresso 06 og Lungo 07 höfum við í fyrsta sinn fært okkur frá því að nota einungis 100% Arabica baunir í kaffið okkar, yfir í blöndu af 75% Arabica og 25% Robusta baunum. 

Önnur breyting er uppá upprunavottun kaffisins, sem færist frá Fair Trade yfir í Direct Trade. Það þýða bein viðskipti þar sem kaffikaupin er beint frá bónda, milliliðalaust. Það tryggir bóndum betri samninga og kaffibrennslur og viðskiptavinir fá betri aðgang að bestu kaffibaunum í heimi. 

Við vonum að þið takið vel á móti þessum nýju kaffitegundum!

Quick shop
Quick shop