Afkölkunar töflur (6 stk)
Sjöstrand afkölkunar töflur sem tryggja hámarks endingu og upplifun við notkun Espresso vélarinnar. Regluleg afkölkun á vél fjarlægir kalkmyndun á íhlutum vélar og skolar í leiðinni óhreinindi og kaffikorg sem getur safnast upp í vél.
Á Íslandi mælum við með því að vélar séu afkalkaðar um tvisvar sinnum á ári. Það tryggir hámarks endingu vél og betri bragðupplifun.
Þið finnið leiðbeiningar fyrir afkölkun HÉR.
Við bjóðum uppá fría sendingu á Droppstað á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og við rukkum alltaf 990 kr. fyrir heimsendingu. Þá er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar í Borgartún 24b á opnunartíma (09-16 alla virka daga).
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.