Hreinsisprey
Sjöstrand hreinsispreyið hjálpar þér að halda Sjöstrand vélinni skínandi hreinni. Notið lítið magn af spreyi í hreinsiklútinn til að fjarlægja fitu, kaffi eða aðra bletti. Mikilvægt er að nota örtrefjaklút, við mælum með hringlaga hreyfinum og að tryggt sé að ekkert sé í klút sem geti rispað yfirborð vélar. Fyrir erfiða bletti er gott að spreyja beint á vélina/blettinn og leyfa efninu að vinna á bletti í smá stund áður en þurrkað er með klút.
Við bjóðum uppá fría sendingu á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og 990 kr. að fá heimsendingu. Það er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar á Hólmaslóð 4 á opnunartíma.
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.