Umhirðu sett
Sjöstrand umhirðu settið (care kit) hámarkar endingu og virkni Sjöstrand espressovélarinnar. Settið innieldur 6 afkölkunartöflur, hreinsi sprey og örtrefjaklút.
Afkölkunartöflur
Við mælum með því að afkalka á hálfs árs fresti, það fjarlægir kalkmyndun á íhlutum vélar og skolar í leið óhreinindi sem safnast geta upp í vél. Töflur eru leystar upp í um 500 ml of heitu vatni, lausninni er síðan helt í vatntank og hann fylltur upp á max striki. Fylgið síðan ferli varðandi afkölkun.
Hreinsi sprey
Hreinsi spreyið hjálpar þér að halda Sjöstrand vélinni skínandi hreinni. Notið lítið magn af spreyi í hreinsiklútinn til að fjarlægja fitu, kaffi eða aðra bletti. Mikilvægt er að nota örtrefjaklút, við mælum með hringlaga hreyfinum og að tryggt sé að ekkert sé í klút sem geti rispað yfirborð vélar. Fyrir erfiða bletti er gott að spreyja beint á vélina/blettinn og leyfa efninu að vinna á bletti í smá stund áður en þurrkað er með klút.
Örtrefja klútur
Klúturinn er úr fínu efni og hentar vel til að þrífa Sjöstrand vélina. Við mælum með að spreyja hreinsispreyinu í klútinn og þurrka bletti eða kám af vél með hringlaga hreyfingum.
Við bjóðum uppá fría sendingu á Droppstað á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og við rukkum alltaf 990 kr. fyrir heimsendingu. Þá er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar í Borgartún 24b á opnunartíma (09-16 alla virka daga).
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.