Karamellu kaffi
890 kr
- Styrkur
- Sýrni
- Fylling
01 Tegund
- Nespresso® staðlaðar stærðir
- Lífrænt kaffi í niðurbrjótanlegu hylki
- Fairtrade vottaðar Arabica baunir
Gómsætt kaffi með mátulegum karamellukeim. Single origin Santos baunir frá Brasilíu, mildir tónar af hnetum og dökku súkkulaði sem eru fullkomnaðir með rjómakenndri karamellu.
Espresso 01 | Espresso 02 | Lungo 03 | Decaf 04 | Espresso & Lungo 05 | Espresso 06 | Lungo 07 | |
Espresso | |||||||
Lungo | |||||||
Koffín | |||||||
Ristun | Dökk | Dökk | Meðal | Meðal | Dökk | Dökk+ | Dökk+ |
Sítrus | |||||||
Súkkulaði | |||||||
Biturleiki | |||||||
Eftirbragð | Ríkt | Ríkt | Létt | Meðal | Meðal | Ríkt | Ríkt |
Við bjóðum uppá fría sendingu á Droppstað á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og við rukkum alltaf 990 kr. fyrir heimsendingu. Þá er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar í Borgartún 24b á opnunartíma (09-16 alla virka daga).
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.