Hylkjaboxið
Sjöstrand hylkjaboxið er tímalaus hönnun, innblásin af glæsileika vandaðra skartgripaskrína. Boxið er vel heppnuð blanda af lúxus, hönnun og notagildi og passar fullkomlega með Sjöstrand Espressovélinni.
Hylkjaboxið eru úr endingargóðu ryðfríu stáli, klætt að innan með gæða við og býður því uppá plastlausa, sjálfbæra og fágaða geymslulausn fyrir niðurbrjótanlegu Sjöstrand kaffihylkin.
Við bjóðum uppá fría sendingu á Droppstað á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og við rukkum alltaf 990 kr. fyrir heimsendingu. Þá er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar í Borgartún 24b á opnunartíma (09-16 alla virka daga).
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.