Sú klassíska
Litur
Sjöstrand kaffivélin er stílhrein hylkjavél úr ryðfríu stáli með glansandi króm áferð. Minimalísk skandinavísk hönnun búin þeim eiginleikum að tryggja rétt hitastig og þrýsting sem kallar öll bragðefni kaffisins fram. Sjöstrand vélin virkar best með okkar eigin Sjöstrand hylkjum og þar að auki með öllum öðrum hylkjum sem fylgja Nespresso® kerfinu. Kaffivélin sameinar notagildi og stíl í hinum fullkomna kaffibolla.
Háþrýstipumpa | 19 bar |
Stærð hylkjahólfs | 15 kaffihylki |
Stærð vatnstanks | 1.2 lítrar |
Uppáhelling/Bollastærð | Sjálfvirk eða stillanleg |
Orkusparnaðarstilling | Virkjast eftir 10 mínútur í bið |
Rafmagn | AC220V–240V, 50-60Hz, 1200-1400W |
Rafmagnskerfi | EU |
Mál vélar (HxBxD) í mm | 259 x 186 x 336 |
Þyngd | 5,44 kg |
Bollastærð | Stillanlegur dropabakki, passar bollum upp að 15 cm. |
Hylkjakerfi | Nespresso® staðlaðar stærðir |
Ábyrgð | 2 ár |
Our machines are fully repairable with a guarantee of 2 years or more depending on the country you live in. Even after the warranty expiration we can offer repair and maintenance services for a cost. For a long-lasting and seamless coffee experience a proper machine maintenance is crucial. Read more about product care and troubleshooting here.
Við bjóðum uppá fría sendingu á Droppstað á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og við rukkum alltaf 990 kr. fyrir heimsendingu. Þá er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar í Borgartún 24b á opnunartíma (09-16 alla virka daga).
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.