Sú klassíska & Mjólkurflóarinn
Litur
Hámarkaðu þína kaffiupplifun með því að para saman klassísku kaffivélina og mjólkurflóarann frá Sjöstrand. Minimalísk hönnun og krómáferð, hér í svartri og mattri útgáfu, sem gefur kaffihorninu fágun og færir þér kaffihúsabolla í þínu uppáhalds umhverfi.
Háþrýstipumpa | 19 bar |
Stærð hylkjahólfs | 15 kaffihylki |
Stærð vatnstanks | 1.2 lítrar |
Uppáhelling/Bollastærð | Sjálfvirk eða stillanleg |
Orkusparnaðarstilling | Virkjast eftir 10 mínútur í bið |
Rafmagn | AC220V–240V, 50-60Hz, 1200-1400W |
Rafmagnskerfi | EU |
Mál vélar (HxBxD) í mm | 259 x 186 x 336 |
Þyngd | 5,44 kg |
Bollastærð | Stillanlegur dropabakki, passar bollum upp að 15 cm. |
Hylkjakerfi | Nespresso® staðlaðar stærðir |
Ábyrgð | 2 ár |
Our machines are fully repairable with a guarantee of 2 years or more depending on the country you live in. Even after the warranty expiration we can offer repair and maintenance services for a cost. For a long-lasting and seamless coffee experience a proper machine maintenance is crucial. Read more about product care and troubleshooting here.
Við bjóðum uppá fría sendingu á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og 990 kr. að fá heimsendingu. Það er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar á Hólmaslóð 4 á opnunartíma.
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.