Kaffi fylgir

Sú Klassíska - VINTAGE

Stál
35.994 kr
Kaffihylki fylgja með kaupum á kaffivél

VINTAGE vélarnar eru kaffivélar sem við höfum gefið framhaldslíf. Við höfum endurnýjað og lagfært þær á verkstæði okkar. Allar eru þær með sömu virkni og glæný Sjöstrand vél og þeim fylgir 2 ára ábyrgð, þær eru því tilbúnar til að hella uppá gómsæta bolla um ókomin ár, um leið og þær stuðla að umhverfisvænni heimi.

Athugið að einhver ummerki eru um notkun utaná vélum (mismikið) en að innan eru þær sambærilegar nýrri vél.

 

Innblástur