Jólagjöf
Hátíðarþrenna
2.990 kr
Hátíðarþrennan inniheldur okkar uppáhalds tegundir á þessum árstíma - súkkulaði kaffi, kardemommu kaffi og espresso martini. Fullkomin fyrir þá sem leita af einfaldri gjöf sem gefur góðar stundir og minningar. Hver bolli færir góðan hátíðaranda.
Við bjóðum uppá fría sendingu á pöntunum yfir 10.000 kr.
Fyrir pantanir undir 10.000 kr. kostar 590 kr. að fá Dropp og 990 kr. að fá heimsendingu. Það er alltaf mögulegt að sækja pantanir í verslun okkar á Hólmaslóð 4 á opnunartíma.
Pantanir eru sendar frá okkur innan 24 klst. Afhendingartími er misjafn eftir búsetu, venjulega samdægurs á höfuðborgarsvæði ef pöntun berst fyrir hádegi. Lestu meira um sendingar HÉR.