Jólagjöf

Hylkjabox & Hátíðarþrenna

30 hylki
10.990 kr
Frítt Dropp á pöntun yfir 10.000 kr.

Hylkjaboxið og Hátíðarþrennan eru einstaklega falleg gjöf.

Sjöstrand hylkjaboxið er tímalaus hönnun, innblásin af glæsileika vandaðra skartgripaskrína. Boxið er vel heppnuð blanda af lúxus, hönnun og notagildi og passar fullkomlega með Sjöstrand Espressovélinni. Hylkjaboxið eru úr endingargóðu ryðfríu speglastáli, klætt að innan með gæða við.

Hátíðarþrennan inniheldur okkar uppáhalds tegundir á þessum árstíma - súkkulaði kaffi, kardemommu kaffi og espresso martini. Fullkomin fyrir þá sem leita af einfaldri gjöf sem gefur góðar stundir og minningar. Hver bolli færir góðan hátíðaranda.