Jólagjöf

Litli Svarti Jólapakkinn

Svartur
15.990 kr
Kaffi fylgir með kaupum á kaffivél

Gefðu gleðistundir í jólagjöf og framúrskarandi kaffiupplifun um ókomin ár. Litli Jólapakkinn inniheldur hátíðarþrennuna okkar af kaffi ásamt mjólkurflóaranum. Hátíðarþrennan samanstendur af súkkulaði kaffi, karemommu kaffi og espresso martini og með mjólkurflóaranum gefst færi á að gera þessa kaffidrykki einstaklega ljúffenga yfir hátíðarnar og um ókomin ár.

Innblástur